Ný vara frá Biobú
Biobú hefur hafið framleiðslu og dreifingu á hindberja jógúrt. Hún er einstaklega ljúffeng og er líkleg til vinsælda. Þessi nýja jógúrt er kærkomin viðbót fyrir unnendur lífrænnar jógúrtar frá Biobú því all langt er síðan ný tegund kom síðast á markað.