Fróðleikur

Að snúa orsök yfir í lausn.

Nú hefur ríkisstjórn Íslands sett af stað aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Tilgangurinn er að koma böndum á gróðurhúsalofttegundir (GHL) sem hér sleppa út í andrúmsloftið vegna atferla mannsins og annara ástæðna, en þær eru taldar ábyrgar fyrir hlýnun andrúmsloftsins á jörðinni. Fram kemur í aðgerðaráætluninni að landbúnaður sé ábyrgur fyrir allt að 12,9%  útsleppingu á GHL […]

Fróðleikur

Goðsögnin um kólesterolið

Rannsakendur hrekja þær hugmyndir, að kólesterol og mettuð fita sé orsök hjarta og æðasjúkdóma.Í röð fyrirlestra sem haldnir voru á austurströnd bandaríkjanna lýsti sænski læknirinn og vísindamaðurinn Uffe Ravnskov andstöðu sinni við þau ríkjandi sjónarmið þess efnis að kólesterol og mettuð fita væri orsök hjartasjúkdóma. Í röð fyrirlestra sem haldnir voru á austurströnd bandaríkjanna lýsti […]

Fróðleikur

Mikil fituneysla

Mikil fituneysla eykur ekki líkur á að veikjast ÞEIR sem borða mikla fitu eiga ekki frekar á hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma en þeir sem borða litla fitu, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Margrétar Leósdóttur, læknis og doktorsnema í Malmö, á tengslum mataræðis og tíðni hjarta- og æðasjúkdóma. Samkvæmt rannsókninni var tíðni hjarta- og æðasjúkdóma […]

Fróðleikur

Kraftaverka – vítamínið D

Eftir Krispin Sullivan, CN Í apríl 2000 var sagt frá vísindalegri rannsókn í blaðinu Archives of Internal Medicine sem vakti athygli mína. Dr. Anu Prabhala og samstarfsmaður sögðu þar frá meðferð sem fimm sjúklingar sem bundnir voru við hjólastól fengu við alvarlegu þróttleysi og þreytu. Blóðrannsókn sýndi að öll vantaði þeim D vítamín. Sjúklingunum var […]

Fróðleikur

CLA fitusýran

CLA, Beygða fitusýran (e. Conjugated Linoleic acid ) Nýlega uppgötvuð fitusýra, CLA fitusýran, hefur heldur betur náð að fanga athygli vísindamanna hin síðari ár vegna athyglisverðra eiginleika. Þarmabakteríur sem lifa í meltingarfærum jórturdýra geta búið til þessa fitusýru úr línolsýru, fái dýrin rétt fóður. Kýr sem lifa á heyi geta t.d. myndað hana, en ekki […]

Fróðleikur

Lærum á fituna

Þessar hefðbundnu fitutegundir hafa nært fólk í gegnum aldirnar og haldið því heilbrigðu Smjör Nauta og lambafita Svínafita Kjúklinga, gæsa og andafita. Kókoshnetu, pálma og sesamolía. ( Coconut, palm and sesame oils) Kaldpressuð olive olía Kaldpressuð flax olía Sjávardýra olía.(lýsi) Þessar ný uppgötvuðu og tilbúnu fitugerðir geta valdið krabbameini, hjartasjúkdómum, vandamálum gagnvart ofnæmiskerfinu, lesvandamálum, vaxtarörðuleikum […]

Fróðleikur

Omega -3 og -6

Omega-3 (n3) og Omega-6 (n6) Nýjustu rannsóknir tengdar omega fitusýrunum Um omega fitusýrurnar Lífræn, náttúruleg fóðrun og omega fitusýrurnar Rétt mataræði besta sólvörnin Fita í fóðri dýra getur haft áhrif á heilbrigði barna á brjósti Ekki aðeins CLA Omega-3 lífsnauðsynleg líkamanum Um Omega fitusýrur Omega fitusýrurnar eru taldar lífsnauðsynlegar heilsu fólks til að viðhalda heilbrigðri […]