Að snúa orsök yfir í lausn.
Nú hefur ríkisstjórn Íslands sett af stað aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Tilgangurinn er að koma böndum á gróðurhúsalofttegundir (GHL) sem hér sleppa út í andrúmsloftið vegna atferla mannsins og annara ástæðna, en þær eru taldar ábyrgar fyrir hlýnun andrúmsloftsins á jörðinni. Fram kemur í aðgerðaráætluninni að landbúnaður sé ábyrgur fyrir allt að 12,9% útsleppingu á GHL […]