Lífræn ræktun vinnur gegn loftslagsbreytingum
Ný rannsóknir frá The Organic Center og Northeastern University í Bandaríkjunum sýna að lífrænn landbúnaður bindur meira kolefni í jarðvegi (sem tekið er úr andrúmslofti) og hjálpar þannig til við að berjast gegn loftslagsbreytingum. Þessi byltingarkennda rannsókn sannar að jarðvegur á lífrænum bæjum bindur og geymir verulega mikið meira magn af kolefnum – og í […]